Fréttir og tilkynningar

febrúar 2, 2017

Fundaröð EVG 2017

Góði félagi   Fundaröð hins nýja árs 2017 hefst 8. febrúar kl. 20:00 í Stangarhyl 4, húsi eldri borgara í Reykjavík. Ýmislegt gengur á í stjórnmálunum […]
febrúar 6, 2017

Fullorðin!

Við Vinstrigræn eru fullorðin í dag, 18 ára og lögráða, sjálfráða og fjárráða. Hreyfingin okkar hefur  því slitið barnsskónum, er ekki lengur unglingur heldur fullorðin og […]
febrúar 10, 2017

Reykjavík stækkar – öruggt skjól fyrir alla!

Vinstri græn í Reykjavík halda félagsfund um húsnæðismál nk. þriðjudag (14. febrúar) kl. 20. Fundurinn fer fram á Vesturgötu 7. Stuttar framsögur flytja: Guðrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri […]
mars 15, 2017

Súpufundur VGR: Hatursorðræða – hver er okkar ábyrgð?

Nú á laugardag, 18. mars,  ætlum við að hittast á Vesturgötu 7 klukkan 11, fá okkur súpu og ræða um hatursorðræðu. Í lagalegum skilningi er hatursorðræða […]