Fréttir og tilkynningar

desember 15, 2016

Kveðja frá EVG til formanns og þingflokks

Eldri vinstri græn héldu jólafund sinn í Stangarhyl i gærkvöld, 14. desember. Þar var samþykkt eftirfarandi kveðja til formanns og þingflokks. „Fundurinn sendi Katrínu Jakobsdóttur sínar […]
desember 29, 2016

Hátíðarkveðja

Vinstrihreyfingin – grænt framboð í Reykjavík sendir félögum sínum og landsmönnum öllum hugheilar hátíðarkveðjur.  Megi nýtt ár færa okkur frið, farsæld og framfarir á öllum sviðum.
janúar 2, 2017

Framhaldsaðalfundur VGR

Framhaldsaðalfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 9. janúar n.k. að Vesturgötu 7 og hefst kl. 20. Dagskrá skv. samþykkt aðalfundar 26. september […]
janúar 9, 2017

Álfheiður er nýr formaður VGR

Aðalfundur VG í Reykjavík var haldinn í kvöld á Vesturgötu 7 en fundinum stýrði Drífa Snædal. Um 40 félagar mættu á fundinn. Benóný Harðarson, fráfarandi formaður félagsins, […]