Ragnar Karl Jóhannsson

maí 24, 2018

Verndum Geldinganesið

Í dag er Geldinganesið skipulagt sem þróunarsvæði, þó að öll strandlínan, frá Blikastaðakró umhverfis Geldinganesið sé undir hverfisvend. Fyrir mörgum árum var aðeins hægt að komast […]
maí 23, 2018

Sjálfbær hverfi og framtíð úthverfanna

Málefni úthverfanna hafa töluvert verið til umræðu í kosningabaráttunni. Þessi umræða er þó stundum á ákveðnum villigötum. Í grein frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins hér á Vísi um helgina „Stöndum […]
maí 21, 2018

Framtíð frístundaheimilanna í Reykjavík

Við viljum fjármagna og setja í forgang aðgerðir úr skýrslu starfshóps um bættan aðbúnað frístundaheimila. Forgangsröðum í þágu barna og fjölskyldna. Þó frístundaheimilin séu orðin óaðskiljanlegur […]
maí 17, 2018

Er of mikið af hraðahindrunum í Reykjavík?

Hraðakstur í íbúðagötum er eitt af þeim atriðum sem fólk hefur mestar áhyggjur af. Sumt fólk keyri óeðlilega hratt í hverfum, sem skapar bæði hávaða og […]