Svandís Svavarsdóttir

febrúar 21, 2019

Landspítali þjónustar börn með fíknivanda

Fram til þessa hefur Landspítali ekki sinnt meðferð við fíknivanda barna og ungmenna heldur hefur þjónustan verið veitt af SÁÁ. Um er að ræða mikilvæga þjónustu við viðkvæman hóp sem þarfnast sérhæfðrar nálgunar. […]
febrúar 1, 2019

Innleiðing krabbameinsáætlunar hafin

Ísland er í fremstu röð þegar kemur að greiningu og meðferð krabbameina. Þann árangur getum við meðal annars þakkað vel menntuðu og hæfu fagfólki og öflugum […]
janúar 23, 2019

Ísland í fararbroddi í baráttunni gegn lifrarbólgu C

Í tengslum við læknadaga sem nú standa yfir var haldið málþing í Hörpu undir yfirskriftinni Útrýming lifrarbólgu C: Íslenska forvarnarverkefnið í kastljósi umheimsins. Var þar fjallað […]
janúar 14, 2019

Jákvæð þróun í lyfjaávísunum

Á síðasta ári dró verulega úr ávísunum lækna á lyf sem valdið geta ávana og fíkn en tölur landlæknisembættisins sýna að ávísunum á ópíóíða-lyf sem eru […]