Svandís Svavarsdóttir

júlí 4, 2019

Nýsköpun í þjónustu við aldraða

Um helgina staðfesti ég samning Öldrunarheimila Akureyrar og  Sjúkratrygginga Íslands um rekstur öldrunarþjónustu. Með samningnum er skapað svigrúm fyrir aukinn sveigjanleika í þjónustu við aldraða til […]
júní 24, 2019

Drögum úr sykurneyslu

Í byrjun árs fól ég Embætti landlæknis að gera aðgerðaáætlun til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Embættið hefur nú skilað aðgerðaáætlun í 14 liðum sem lúta […]
júní 14, 2019

Markviss vinna skilar árangri

Í frétt­um vik­unn­ar kom fram að dauðsföll­um vegna of­neyslu lyf­seðils­skyldra lyfja fækkaði um helm­ing á fyrstu mánuðum árs­ins miðað við sama tíma­bil í fyrra, úr tutt­ugu […]
júní 7, 2019

Heilbrigðistefna til framtíðar

Heilbrigðisstefna til ársins 2030  var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða á Alþingi í vikunni. Heilbrigðisstefnan er þannig sameign okkar allra. Hún skapar heilbrigðisþjónustunni í […]