Katrín Jakobsdóttir

apríl 4, 2019

Áskoranir og tækifæri í íslensku efnahagslífi

Íslenskt hagkerfi stendur frammi fyrir ákveðnum áskorunum um þessar mundir og um leið erum við vel í stakk búin til að takast á við þær. Forsendur […]
mars 8, 2019

Fjórða iðnbyltingin og alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna lítum við öxl og fögnum þeim áföngum sem barátta fyrri tíma hefur skilað okkur. Um leið hugum við að framtíðinni og þeim […]
mars 7, 2019

Iðnbylting fyrir okkur öll

Líklega hefði frægasta ástarsaga sögunnar aldrei orðið til ef öll tækni samtímans hefði verið komin fram á þeim tíma. Augljóslega áttu Rómeó og Júlía ekki samleið, […]
janúar 24, 2019

Það er hægt að leysa húsnæðisvandann

Húsnæðismál hafa lengi verið í eldlínunni í pólitískri umræðu. Braggahverfi Reykjavíkur voru til umræðu í hverjum kosningunum á fætur öðrum um miðbik aldarinnar og á forsíðum […]