Veggjöldin

Eigum samtal um veggjöld og mögulegar útfærslur. Mánudagur, 28. janúar 2019 kl.at 20:00 – 22:00.

Fundurinn verður í húsi Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ, Strandgötu 24, 220 Reykjavík, Iceland.

Frummælendur:
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG og nefndarmaður í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis
Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi og formaður heilbrigðis- og umhverfisnefnd RVK
Steinar Harðarsson, formaður VG í Reykjavík