Þingmenn og varaþingmenn Reykjavíkurkjördæma eftir kosningar 2017

Eftir kosningarnar 28. október 2017, þá er VG með 5 þingmenn úr Reykjavíkurkjördæmunum, það eru:

Katrín Jakobsdóttir, Reykjavík norður

Steinunn Þóra Árnadóttir, Reykjavík norður

Andrés Ingi Jónasson, Reykjavík norður

Svandís Svavarsdóttir, Reykjavík suður

Kolbeinn Óttarsson Proppé, Reykjavík suður.