Svandís Svarsdóttir alþingismaður skrifar grein í Kjarnann í tilefni af stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna fimm

https://kjarninn.is/skodun/2016-12-12-nu-er-malid-i-hondum-althingis/

 

„Í ljós kom að það var ekki unnt að ná fimm flokka meiri­hluta um að styrkja inn­við­ina. Þar strand­aði á því að sam­staða náð­ist ekki um að láta þá sem mest hafa í sam­fé­lag­inu borga fyrir þá fjár­fest­ingu og við­hald sem þjóðin getur ekki verið án. Það vildum við Vinstri græn gera og þar með standa við kosn­inga­lof­orð­in. Um þetta náð­ist ekki sam­staða og lengst var á milli Við­reisnar og Vinstri grænna.“