Reykjavíkurlistar VG fyrir næstu Alþingiskosningar!

Félagsfundur VGR samþykkti rétt í þessu tillögu kjörnefndar að V-listum í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur.

Reykjavík Norður:
1. Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður VG
2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður
3. Andrés Ingi, alþingismaður
4. Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur
5. Álfheiður Ingadóttir, ritstjóri
6. Gísli Garðarsson, fornfræðingur
7. Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð
8. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur
9. Ragnar Kjartansson, listamaður
10. Jovana Pavlović, stjórnmála- og mannfræðingur
11. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leikkona og flugfreyja
12. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og menntunarfræðingur
13. Guðrún Ágústsdóttir, form. öldungaráðs RVK
14. Níels Alvin Níelsson, sjómaður
15. Lára Björg Björnsdóttir, ráðgjafi
16. Torfi H. Tulinius, prófessor
17. Brynhildur Björnsdóttir, leiksstjóri
18. Valgeir Jónasson, rafeindavirki
19. Sigríður Thorlacius, söngkona
20. Erling Ólafsson, kennari
21. Birna Þórðardóttir, ferðaskipuleggjandi
22. Sjöfn Ingólfsdóttir, fyrrverandi formaður Starfsmannafélags Reykjavíkur

Reykjavík Suður:
1. Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður
2. Kolbeinn Óttarsson Proppé, alþingismaður
3. Orri Páll Jóhannsson, landvörður
4. Eydís Blöndal, ljóðskáld og heimspekinemi
5. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, trans aðgerðasinni
6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun
7. Drífa Snædal, framkvæmdastýra SGS
8. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi
9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur
10. Sveinn Runar Hauksson, læknir
11. Edda Björnsdóttir, kennari
12. Karl Olgeirsson, tónlistarmaður
13. Dora Svavarsdottir, matreiðslumeistari
14. Kött Grá Pje Atli Sigþórsson, skáld
15. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
16. Óli Gneisti Sóleyjarson, bókasafns og upplýsingartæknifræðingur
17. Indriði H. Þorláksson, hagfræðing
18. Þórhildur Elísabet Þórsdóttir, framhaldsskólanemi
19. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi
20. Halldóra Björt Ewen, kennari
21. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur
22. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur