Ójöfnuður

Opinn fundur með Stefáni Ólafssyni prófessor.

Má bjóða þér upp á dýrindis súpu, brauð og lakkríssmjör?

Laugardaginn 3. febrúar næstkomandi ætlar Vinstri græn í Reykjavík boða til ,,súpufundar” á Vesturgötu 7 milli klukkan 11 og 12.

Á fundinum mun Stefán Ólafsson prófessor fjalla um ójöfnuð en nýlega kom út bókin Ójöfnuður á Íslandi eftir þá Stefán og Arnald Sölva Kristjánson.

Hvenær: 3. febrúar (laugardagur)
Hvar: Vesturgötu 7

Opinn fundur!

Takið hádegið frá.
Verið öll velkomin.