MEIRIHLUTASAMSTARFIÐ Í REYKJAVÍK EINS ÁRS!

Það var glaðbeittur hópur Vinstri grænna sem fagnaði 1 árs afmæli meirihlutans í borgarstjórn sl. laugardag með samherjum og vinum.