maí 25, 2018

Framtíð ferðaþjónustunnar og Reykjavík: Öflug ferðaþjónusta í sátt við íbúa

Það er útlit fyrir að það hægi á þeim ævin­týra­lega vexti sem hefur ein­kennt síð­ustu ár í ferða­þjón­ust­unni. Það er hins vegar deg­inum ljós­ara að ferða­þjón­ustan […]
maí 25, 2018

(V) fyrir veganvæna Reykjavík

Til þess að Reykjavík verði grænni þurfum við að búa til hvata og gera fólki það auðvelt að vera umhverfisvænt. Ekkert okkar getur litið undan þeirri […]
maí 24, 2018

Verndum Geldinganesið

Í dag er Geldinganesið skipulagt sem þróunarsvæði, þó að öll strandlínan, frá Blikastaðakró umhverfis Geldinganesið sé undir hverfisvend. Fyrir mörgum árum var aðeins hægt að komast […]
maí 24, 2018

Þak yfir höfuðið

Öruggt húsnæði er ein af frumþörfum hvers manns. Í dag er þessar þörf ekki fullnægt í Reykjavík. Húsnæðisverð er svimandi hátt og leiguverð á almennum markaði […]
maí 23, 2018

Næsta skrefið í lýðræðisvæðingu í Reykjavík: Vinnustaðalýðræði

Eitt af því merkilegasta sem gert hefur verið í tíð núverandi meirihluta er að unnið hefur verið metnaðarfull lýðræðisstefna fyrir borgina. Við í VG og fulltrúar […]
maí 23, 2018

Það sem #metoo kenndi okkur

Þúsundir kvenna stigu fram í nóvember á síðasta ári og sögðu sögu sína af áreiti og kynbundnu ofbeldi sem þær höfðu mátt þola undir merkjum #metoo. […]
maí 23, 2018

Sjálfbær hverfi og framtíð úthverfanna

Málefni úthverfanna hafa töluvert verið til umræðu í kosningabaráttunni. Þessi umræða er þó stundum á ákveðnum villigötum. Í grein frambjóðanda Sjálfstæðisflokksins hér á Vísi um helgina „Stöndum […]
maí 23, 2018

Öll börn eiga að sitja við sama borð: Enga mismunun í grunnskólunum

Á meðan fæði og skólagögn eru ekki gjaldfrjáls, eru grunnskólar ekki gjaldfrjálsir. Við í Vinstri grænum viljum að menntun barna sé gjaldfrjáls að öllu leiti. Núverandi […]
maí 22, 2018

Hlustið á fólkið á gólfinu

Ég hef unnið á leikskóla í 12 ár, enda kolféll ég fyrir því ósérhlífna og mikilvæga starfi sem unnið er á leikskólum landsins. Skilningur borgaryfirvalda á […]
maí 22, 2018

Ferðaþjónusta á tímamótum

Reykjavík – ferðaþjónusta í sátt við íbúa og umhverfi Ferðaþjónustan stendur á tímamótum og það skiptir máli hvaða stefna verður tekin af borgaryfirvöldum og borgarbúum. Vinstri […]
maí 22, 2018

Græn lífsgæði í grænni borg: Raunhæf og róttæk græn skref

Umræða um nátt­úru- og umhverf­is­vernd virð­ist oft á tíðum staðna við flokkun sorps. Þó flokkun sé góðra gjalda verða, þá er hún hrein­lega ekki nóg, við […]
maí 21, 2018

Framtíð frístundaheimilanna í Reykjavík

Við viljum fjármagna og setja í forgang aðgerðir úr skýrslu starfshóps um bættan aðbúnað frístundaheimila. Forgangsröðum í þágu barna og fjölskyldna. Þó frístundaheimilin séu orðin óaðskiljanlegur […]
maí 21, 2018

Dýrari leikskólar eru engin lausn

Foreldrar í Reykjavík þurfa að bíða í að minnsta kosti ár frá því að fæðingarorlofi lýkur og þar til börn fá boð um að byrja í […]
maí 20, 2018

Hlustum á eldra fólk! Raunhæfar aðgerðir til að bæta lífsgæði aldraðra

Við Vinstri græn viljum að Reykjavík sé aldursvæn borg. Til þess þurfum við að taka mið af þörfum aldraðra við alla stefnumótun og ákvarðanatöku. Við munum […]
maí 19, 2018

Geðheilbrigði ungs fólks

Geðheilbrigði ungs fólks á Íslandi hefur hrakað unfanfarið og við höfum ekki brugðist nógu hratt eða vel við áköllum um úrræði og aðgerðir. Ungmenni í Reykjavík […]
maí 18, 2018

Skammtímahugsun í samgöngu- og skipulagsmálum

Eitt af því sem sem hefur komið mér mest á óvart við kosn­inga­bar­átt­una er hversu ótrú­lega fátæk­leg umræðan um skipu­lags­mál en þó sér­stak­lega sam­göngu­mál hefur ver­ið. […]
maí 18, 2018

Sýnum öldruðum innflytjendum líka virðingu

Öldungaráð Reykjavíkur efndi á dögunum til ráðstefnu þar sem fjallað var um kjör aldraðra innflytjenda og þeirra sem eru af erlendu bergi brotnir. Þar kom fram […]
maí 18, 2018

Stígum stærri og róttækari græn skref í Reykjavík

Loftslagsbreytingar af mannavöldum og áhrif þeirra eru eitt af stærstu og brýnustu verkefnum sem við stöndum frammi fyrir á komandi árum og áratugum. Áhrif þeirra á […]
maí 18, 2018

Ákall um upplýsingamiðstöð fyrir innflytjendur

Reykjavík er fjölmenningarborg. Í ársbyrjun voru innflytjendur 14% íbúa Reykjavíkur. Nýir Reykvíkingar koma úr öllum áttum og eins og ber að skilja er að ekki er […]
maí 17, 2018

Er of mikið af hraðahindrunum í Reykjavík?

Hraðakstur í íbúðagötum er eitt af þeim atriðum sem fólk hefur mestar áhyggjur af. Sumt fólk keyri óeðlilega hratt í hverfum, sem skapar bæði hávaða og […]
maí 17, 2018

Raunhæfar lausnir á húsnæðisvandanum: Markaðurinn hefur brugðist

Húsnæðisöryggi er stærsta kjaramál fólks í dag. Við þekkjum öll einhverja sem hafa þurft að búa heima hjá foreldrum sínum mun lengur en þau kærðu sig […]
maí 16, 2018

Hvað er að frétta af „stríðinu gegn einkabílnum“?

Eitt af kostulegri hugtökum sem dúkkað hafa í borgarpólítíkinni eru hin svokallaða aðför eða stríð gegn einkabílnum. Af einhverri ástæðu telja sumir að allar aðgerðir til […]
maí 14, 2018

Endurheimtum íbúðarhúsnæði á langtímaleigumarkaði

Þús­undir íbúða í Reykja­vík eru farnar var­an­lega af lang­tíma­leigu­mark­aði undir túrisma eða svo­kall­aða Air­bnb skamm­tíma­leigu. Þessi þróun hefur breytt sam­setn­ingu hverfa, minnkað fram­boð af leigu­hús­næði og […]
maí 14, 2018

Alltaf má fá annað skip

Við áttum ekki von á því að krafa okkar um að Elliðárdalurinn yrði verndaður og útivistarsvæði dalsins stækkað yrði að pólítísku bitbeini. Jórunn Pála Jónasdóttir skrifar svarpistil við grein […]
maí 12, 2018

Grunnskólakennarinn og ímynd hans í samfélaginu

Sem grunnskólakennari og móðir barna á grunnskólaaldri hef ég oft á tíðum bæði fengið að finna það á eigin skinni og hlustað á aðra foreldra tala […]
maí 12, 2018

Slembival sem svar við alvarlegasta vanda stjórnmálanna

Ein alvarlegasta ógnin sem stafar að lýðræðinu í dag er vaxandi áhugaleysi almennings um lýðræðislega þátttöku. Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálanna er því að snúa þessari þróun […]
maí 11, 2018

Reykjavík fyrir fólk en ekki bíla

Hugmyndin um þéttingu byggðar virðist kalla fram kaldan svita hjá sumum sem sjá fyrir sér gráa borg kassalaga háhýsa, þar sem stríði hefur verið lýst á […]
maí 11, 2018

Endurreisum verkamannabústaðakerfið

Ástandið á húsnæðismarkaðnum í Reykjavík hefur sýnt okkur svart á hvítu að markaðslögmálin ráða einfaldlega ekki ein og óafskift við að leysa húsnæðisvandann. Allt of mikið […]
maí 11, 2018

Verndum Elliðárdalinn

Elliðaárdalurinn er eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykvíkinga. Þó að dalurinn sé inni í miðri borg og umkringdur þungum umferðargötum ríkir náttúruleg kyrrð í skóginum á eyjunni, laxinn […]
maí 9, 2018

Meira fólk, minna malbik

Á fundi borgarstjórnar í gær átti sér stað fyrri umræða um ársreikningi Reykjavíkurborgar. Gríðarlega jákvæður viðsnúningur hefur orðið í rekstri borgarinnar á yfirstandandi kjörtímabili. Fimm milljarða […]
maí 8, 2018

Reykjavík gegn ofbeldi: Hvað er annars þessi mannréttindaskrifstofa að gera?

Það þarf ekki að fylgjast lengi með umræðu um borgarmál til að heyra einhvern býsnast yfir því að innan stjórnkerfis Reykavíkur sé starfrækt mannréttindaskrifstofa. Talað er […]
maí 7, 2018

Hvað viljum við í VG í skipulagsmálum?

Við viljum skipulag og þróun sem byggir á virðingu fyrir náttúru, umhverfi og sögu, traustri þekkingu og stöðugri þekkingarleit, dirfsku og framsýni. Við áttum þátt í […]
maí 4, 2018

Af hverju talar enginn um félagsmiðstöðvarnar?

Það er fáránlegt að félagsmiðstöðvar og starfsfólk þeirra þurfi stöðugt að réttlæta og útskýra tilvist sína. Að í hvert skipti sem talað er um stórbrotinn árangur […]
maí 3, 2018

Vinstri græn borg fyrir fólk á öllum aldri

Við Vinstri græn viljum að Reykjavík sé aldursvæn borg þar sem fólk á öllum aldursskeiðum getur lifað góðu og gefandi lífi. Það er okkar sýn að […]
maí 3, 2018

Réttlát forgangsröðun

Eitt stærsta verkefni borgarstjórnar á síðustu tíu árum hefur verið að takast á við afleiðingar fjármálahrunsins. Óskynsamleg offjárfesting og misheppnuð útrásarævintýri á vegum m.a. Orkuveitu Reykjavíkur […]
maí 1, 2018

Fallega Reykjavík fyrir okkur öll

Reykjavík á að rúma okkur öll – fólkið sem býr í borginni og ekki síður fólkið sem vill flytja í borgina – sama hvernig við erum […]
maí 1, 2018

Meira og virkara lýðræði: Betri Reykjavík, betra samfélag

Gangir þú um Hljómskálagarðinn blasir við þér, rétt við sjálfan skálann, skilti þar sem kynnt er bygging nýrrar vaðlaugar. Vaðlaugin er eitt þeirra fjölmörgu góðu verkefna […]
apríl 26, 2018

Lundalíf

Nýlega bárust þær dapurlegu fréttir að alþjóðasamtök fuglaverndarfélaga hefðu sett lundann á válista fuglategunda sem væru í bráðri útrýmingahættu. Þetta eru grafalvarlegar fréttir fyrir okkur Íslendinga, […]
apríl 18, 2018

Við styðjum ekki aldraða með skattalækkunum á hátekjufólk

Mörtu Guðjónsdóttur svarað. Málefni eldri borgara eru eitt af stóru málunum í þessum kosningum. Í þeim efnum höfum við í Vinstri grænum lagt áherslu á að […]
apríl 17, 2018

Lýðskrumari leiðréttur

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum, brást ókvæða við þeirri ábendingu minni að eitt helsta kosningaloforð flokksins í vor sé óframkvæmanlegt. Loforð Eyþórs um að fella […]
apríl 17, 2018

Fjölgun úrræða fyrir ungt fólk í vanda þolir ekki lengri bið

Það er skelfilegt að barn hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi inni á meðferðarstofnun. Það skelfilega atvik undirstrikar nauðsyn þess að breyta þarf áherslum í málefnum ungra […]
apríl 16, 2018

Útivistarsvæði og útsýni eða ný úthverfi?

Eitt af því besta við Grafarvoginn er nálægðin við náttúruna. Það er nálægðin við náttúruna sem er ein af helstu ástæðum þess að margir hafa flutt […]
apríl 16, 2018

Innantóm kosningaloforð

Um helgina kynnti Sjálfstæðisflokkurinn í borginni kosningaloforðin sín í aðdraganda komandi borgarstjórnakosninganna. Á stuttum lista yfir það sem sennilega eiga að vera kjarnaatriði stefnunnar var ýmislegt […]
apríl 14, 2018

Stærsta pólitíska verkefnið

Leik­skólar Reykja­víkur eru einn mik­il­væg­asti burða­rás vel­ferð­ar­þjón­ustu borg­ar­inn­ar. Leik­skól­arnir eru fyrsta mennta­stigið en þar læra börn líka að leika sér við önnur börn og ótal marg […]
apríl 13, 2018

Að fara eða fara ekki í leikhús

Það jafn­ast fátt við til­finn­ing­una að koma inn í leik­hús og heyra skvaldrið í áhorf­end­um. Svo myrkvar skyndi­lega í saln­um, áhorf­end­urnir í salnum taka and­köf, símunum […]
apríl 13, 2018

Skrautlegar staðreyndir Pírata í umhverfismálum – René svarar

Vinstri græn og Píratar hafa átt mjög gott sam­starf í Borg­ar­stjórn Reykja­víkur þar sem flokk­arnir starfa með Sam­fylk­ingu og Bjartri fram­tíð í meiri­hluta. Saman hafa þessir […]
apríl 13, 2018

Stærri græn skref

Eitt brýnasta verkefni næstu ára og áratuga er að takast á við loftslagsbreytingar af mannavöldum og afstýra þeirri ógn sem steðjar að vistkerfi jarðarinnar vegna mengunar […]
apríl 13, 2018

Borgin þarf að gera meira til að draga úr plastmengun, en ábyrgðin er líka okkar

Plastmengun í drykkjarvatni og hafinu umhverfis Ísland hefur verið mikið til umræðu undanfarið. Sem betur fer er vandamálið hér á landi minna en víða annarstaðar. Magn […]
apríl 13, 2018

Borgarlína ein og sér er ekki málið!

Eitt af stóru átakamálunum í þessum kosningum er borgarlínan. En meðan sumir frambjóðendur hafa efasemdir um borgarlínuna virðast allir sammála um að það þurfi að efla […]
apríl 13, 2018

Fleira fólk, færri bíla

Ef aðgerðir til að greiða fyrir vistvænni umferð, auknar almenningssamgöngur, borgarlína, betri hjólreiðastígar og bætt aðgengi fótgangandi eru „aðför“ eða „stríð“ gegn einkabílnum þá er það […]
apríl 13, 2018

Þar sem hið villta vex…

Þétting byggðar og uppbygging í Miðborginni og gömlu hverfunum hefur kostað ýmsar fórnir: Þó að það sé yfirleitt engin eftirsjá af óbyggðum lóðum eða bílastæðum, þá […]
apríl 13, 2018

Hið týnda upphaf Reykjavíkur í Elliðárdalnum

Þó Árbæjarhverfi sé ungt hverfi státar það ekki aðeins af einu allra mikilvægasta safni um sögu Reykjavíkur, Árbæjarsafni, heldur geymir það fjöldi annarra merkilegra sögulegra minja. […]
apríl 11, 2018

Styttum vinnuvikuna

Við ættum að vera stórhuga og stytta verulega vinnuvikuna. Reynslan af tilraunaverkefninu okkar í Reykjavík, sem rímar við reynslu annars staðar í heiminum, hefur sýnt að […]
apríl 7, 2018

,,Innan Vinstri Grænna fann ég að ég gæti haft áhrif“

Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi og 9.sæti VG í Reykjavík: Ég hef alltaf haft mjög mikinn áhuga á stjórnmálum enda snúa þau að öllum þeim mikilvægu málum […]
apríl 5, 2018

,,Leiddist út í verkalýðsbaráttuna og þaðan var ekki aftur snúið“

Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi, flugfreyja, móðir og frambjóðandi í 14. sæti fyrir Vinstri græn í Reykjavík: Ég ætlaði aldrei út í pólitík. Hef alltaf haft sterka […]
mars 28, 2018

Allir eldast – Ekki bara við

  Stofnun öldungaráðs borgarinnar var mikilvægt skref til valdeflingar okkar sem eldri erum. Öldungaráðið á að vera borgarstjórn og stofnunum borgarinnar til ráðgjafar um þau mál […]
mars 13, 2018

#ekkimittsvifryk

Undanfarið hefur svifryksmengun mælst alltof há og yfir leyfilegum mörkum þannig að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur sent frá sér tilkynningar og varað við því að fólk með […]
febrúar 24, 2018

Vinstrið og verkalýðsbaráttan

Nýlegar sviptingar í verkalýðshreyfingunni minna okkur á að VG hefur sofnað á verðinum í kjarabaráttu láglaunafólks, líkt og önnur öfl sem hafa það að markmiði sínu að vinna […]
febrúar 23, 2018

Þjónusta við börn og barnafjölskyldur!

Undanfarin ár hefur þjónusta við barnafjölskyldur breyst svo um munar. Krafan í nútímasamfélagi gerir það að verkum að báðir foreldrar þurfa að vinna langa vinnudaga og […]
febrúar 23, 2018

Fyrir hvern vinnum við?

Á eftirstríðsárunum fóru konur út á vinnumarkaðinn í stórum stíl. Konur áttu heimtingu á því að vinna launavinnu, rétt eins og karlar, bæði til þess að […]
febrúar 23, 2018

Samfélagsvæðing þjónustu borgarinnar skilar sparnaði og betri þjónustu

Helstu rökin fyrir einkavæðingu og úthýsingu verkefna sem eru á hendi hins opinbera hafa yfirleitt verið þau að einkarekstur sé hagkvæmari. Þessi fullyrðing, sem jaðrar við […]
febrúar 22, 2018

Leikskólamálin í Reykjavík

Leikskólamálin í Reykjavík eru langt frá því að vera ásættanleg. Laun leikskólakennara og leiðbeinenda eru niðurlægjandi auk þess sem börn komast allt of seint inn á […]
febrúar 18, 2018

Ég á hana!

Ég fór í bíó um síðustu helgi með sex ára syni mínum. Sáum teiknimynd um lítinn karlkyns fuglsunga sem horfði upp á föður sinn drepinn, var […]
febrúar 15, 2018

Vatnsból í hættu

Við vitum öll að vatn er ein af okkar mikilvægustu auðlindum, undirstaða alls lífs á jörðinni og að án þess gætum við ekki lifað. Við sem […]
febrúar 12, 2018

Hinseginvæn Reykjavík

Vinstri græn leggja áherslu á mannréttindi og mikilvægi þess að styðja við og styrkja fjölbreytileikann. Samningur Reykjavíkurborgar við Samtökin 78 sem undirritaður var nýverið er mikilvægur […]
febrúar 8, 2018

Fjölgun borgarfulltrúa er aðkallandi lýðræðismál

Árið 1908 kusu íbúar þess sem þá hét Reykja­vík­ur­bær sér 15 full­trúa í bæj­ar­stjórn. Reyk­vík­ingar voru þá  11.016. F-listi Kvenna­list­ans vann yfir­burða­sig­ur, fékk 345 atkvæði, heil 21,3% […]
janúar 30, 2018

Af aumingjavæðingu og aðstoð við þá sem þurfa hjálp

Talsverð umræða hefur verið í samfélaginu um stöðu ýmissa jaðarsetta hópa. Það er sérstaklega ánægjulegt að fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málefni utangarðsfólks, því fáir ef […]