Gæfumunurinn: – Samið við ljósmæður

Ljósmæður sömdu við ríkið í dag um nýjan kjarasamning.

Áslaug Valsdóttir, formaður Ljós­mæðrafé­lags Íslands sagði í sam­tali við mbl.is að aðkoma Svandís­ar hafi gert gæfumun­inn í að höggva á hnút­inn sem hafið mynd­ast í viðræðunum.

„Það er fagnaðarefni að hér sé kom­in lausn á þess­ari erfiðu deilu,“ seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigðisráðherra um sam­komu­lagið sem náðist á fundi full­trúa ljós­mæðra og rík­is­ins í dag.