• Kosningavaka VG í Reykjavík og Kópavogi
  Kosningavaka Vinstri grænna í Reykjavík og Kópavogi verður í Karólínustofu á Hótel Borg milli 21:30-01:30 Viðburður á facebook.com
 • Kosningakaffi VGR
  Komdu í súpu, pizzu og kaffi – opið á kjördag milli 12-17 Akstur á kjörstað s: 775 9243 Viðburður á facebook.com
 • Komdu og hittu Katrínu, Þorstein og Hreindísi
  Viðvera á Kosningamiðstöð, þann 24. maí verður hægt að fá sér kaffi með Katrínu, Þorsteini og Hreindísi milli 17-18. Viðburður á facebook.com
 • Fjölskyldudagur Vinstri grænna í Reykjavík
  Fjölskyldudagur Vinstri grænna í Reykjavík! Vinstri græn í Reykjavík bjóða alla velkomna í heimsókn í kosningamiðstöðina, Þingholtsstræti 27, laugardaginn 19. maí milli 14-17. Blöðrudýr, andlitsmálning og […]
 • Spjallaðu við Svandísi og Elínu Oddnýju
  Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Elín Oddný Sigurðardóttir, form. velferðarráðs Rvk manna kosningamiðstöðina á Þingholtstræti 27, þann 16. maí 2018 á milli kl 17-18. Viðburðurinn á facebook
 • Porozmawiajmy o zmianach – polski wieczór z VG (zielona lewica)
  Zapraszamy na spotkanie z Zieloną Lewicą przy pierogu i polskiej zupie, Líf Magneudóttir – przewodnicząca partii VG, Svandís Svavarsdóttir minister zdrowia oraz Ewelina Osmialowska – kandydatka […]
 • Quiz með Steina og Ölla
  Steini og Ölli verða með stórskemmtilegt BarSvar (PöbbKviss) 16. maí 2018 kl. 20 á kosningamiðstöð okkar að Þingholtsstræti 27. Viðburður á facebook
 • VG rútan í Reykjavík – varaformaður í heimsókn á mölina
  Vöfflukaffi með varaformanni vorum, Edward H. Huijbens og þingmanninum Steinunni Þóru Árnadóttur. Efstu 3 sæti á lista Vinstri grænna í Reykjavík mæta auk þess sem framkvæmdastjóri […]
 • Endurreisum verkamannabústaðina
  Vinstrihreyfingin grænt framboð í Reykjavík boðar til opins fundar um Endurreisn verkamannabústaðanna Fundarstjóri – Elín Oddný Sigurðardóttir, frambjóðandi VG í 2. sæti Reykjavík Fyrirlesarar: Ragnar Þór […]
 • Aðför að lýðræði, falsfréttir og kosningar
  Vinstrihreyfingin grænt framboð í Reykjavík boðar til opins fundar. Fundarstjóri – Steinar Harðarsson formaður Vinstri grænna í Reykjavík Fyrirlesarar: Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri VG og formaður […]
 • Græn Borg – Súpufundur
  Vinstri hreyfingin grænt framboð í Reykjavík boðar til opins fundar um Reykjavík – Græn Borg. Fundarstjóri: Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, frambjóðandi VG í Rvk. Fyrirlesarar: Svava […]
 • Velkomin í 1. maí kaffi!
  Vinstri græn í Reykjavík bjóða öllum félögum með fjölskyldum að fagna með sér á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí, að Vesturgötu 7.  Húsið opnar eftir að kröfugöngunni […]
 • Opnun kosningamiðstöðvar og pöbb quiz
  Opnun! Oddviti okkar Líf Magneudóttir mun gefa kosningamiðstöðvargestum smjörþefinn af stefnumálum Vinstri Grænna í Reykjavík á komandi kjörtímabili en boðað verður til formlegs blaðamannafundar eftir helgi […]
 • Það sem þú vissir ekki um fjármálaáætlunina!
    Vinstri græn í Reykjavík boða til opins fundar um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nk. fimmtudagskvöld (12. apríl) klukkan 19:30. Fundurinn, sem er öllum opinn, verður haldinn í […]
 • Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík 2018
  Aukin lífsgæði og bætt kjör kvennastétta Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík samþykktur Líf Magneudóttir oddviti Vinstri grænna í Reykjavík ætlar að leggja höfuðáherslu á að stórbæta […]
 • Frestun: Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík kynntur 22. mars í stað 20. mars
  Vinstri græn í Reykjavík boða til félagsfundar fimmtudaginn 22. mars nk. Fundurinn fer fram á Þingholtsstræti 27 og hefst klukkan 19:30. ATH. Fundurinn verður haldinn í […]
 • Framboðslisti Vinstri grænna í Reykjavík
  Vinstri græn í Reykjavík boða til félagsfundar þriðjudaginn 20. mars nk. Fundurinn fer fram á Vesturgötu 7 og hefst klukkan 19:30. Á fundinum verður listi hreyfingarinnar […]
 • Líf efst í forvali Vinstri grænna í borginni
  Líf Magneudóttir hlaut fyrsta sætið í rafrænu forvali Vinstri grænna í Reykjavík sem lauk síðdegis í dag. Fimm efstu frambjóðendur á lista flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar voru […]
 • Forval í Reykjavík 24. febrúar
  Rafrænt forval Vinstri grænna í Reykjavík fer fram 24. febrúar næstkomandi. Valið verður í efstu fimm sæti á framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar Reykjavíkur í kosningunum sem […]
 • Kynningarfundur á frambjóðendum verður 17. febrúar!
  Frambjóðendur í forvali VG í Reykjavík munu á laugardaginn bjóða upp á spjall og vöfflur í Messanum, Grandagarði 8 (sama hús og Sjóminjasafnið). Kynningafundurinn hefst klukkan […]
 • Líf sækist ein eftir oddvitasæti VG
  Framboðsfrestur í forvali Vinstri grænna fyrir borgarstjórnarkosningar í vor rann út á miðnætti. 11 bjóða sig fram í fimm efstu sæti listans. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi og […]
 • Viltu fara í framboð fyrir VG í Reykjavík?
    Framboðsfrestur til 3. febrúar. Vinstri græn í Reykjavík auglýsa eftir framboðum áhugasamra sem vilja taka sæti á framboðslista VG í Reykjavík.  Jafnframt er óskað eftir […]
 • Ójöfnuður
  Opinn fundur með Stefáni Ólafssyni prófessor. Má bjóða þér upp á dýrindis súpu, brauð og lakkríssmjör? Laugardaginn 3. febrúar næstkomandi ætlar Vinstri græn í Reykjavík boða […]
 • Forval VG í Reykjavík – rafrænt
  Reykjavík 18. janúar 2018 Félagar í Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Reykjavík (VGR) ákváðu fyrr í kvöld að halda forval fyrir kosningar til borgarstjórnar, sem fram […]
 • Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík 18 jan
  Enn á ný nálgast kosningar. Nú sveitastjórnakosningar. Vinstri græn í Reykjavík boða nú til félagsfundar 18. janúar nk. Fundurinn fer fram á Vesturgötu 7 og hefst […]
 • Aðventukvöld Vinstri grænna í Reykjavík í Friðarhúsi
  Vinstrigæn í Reykjavík bjóða til samverustundar n.k. laugardag milli 17:00-19:00 í Friðarhúsi, Njálsgötu 87.   Þar verður boðið upp á heita drykki, kakó, kaffi og jólaglögg,  […]
 • Ný stjórn VGR eftir framhaldsaðalfund í gær
  Vel var mætt á framhalds aðalfund VGR í gærkveldi. Á fundinum var lögð fram skýrsla stjórnar, kynnt uppgjör vegna nýafstaðinna kosninga og ný stjórn kosin. Félagið […]
 • Framhaldsaðalfundur VGR 5. desember.
    Framhaldsaðalfundur VGR verður haldinn þriðjudaginn 5. desember að Vesturgötu 7, og hefst kl. 19:30. Á dagskrá er: 1. Skýrsla stjórnar og fjárhagslegt uppgjör kosninganna. 2. […]
 • Framhaldsaðalfundur Vinstri grænna í Reykjavík
  Framhaldsaðalfundur VGR verður haldinn fimmtudaginn 30. nóvember n.k. á Vesturgötu 7, og hefst kl. 19:30. Á dagskrá er: 1. Skýrsla stjórnar og fjárhagslegt uppgjör kosninganna. 2. Kjör […]
 • Þingmenn og varaþingmenn Reykjavíkurkjördæma eftir kosningar 2017
  Eftir kosningarnar 28. október 2017, þá er VG með 5 þingmenn úr Reykjavíkurkjördæmunum, það eru: Katrín Jakobsdóttir, Reykjavík norður Steinunn Þóra Árnadóttir, Reykjavík norður Andrés Ingi […]
 • Má banna fréttir? Opinn fundur um fjölmiðla og almannahagsmuni
  Frjálsir fjölmiðlar sem veita valdhöfum virkt aðhald og tryggja almenningi aðgang að upplýsingum eru ein mikilvægasta forsenda heilbrigðs lýðræðissamfélags. Því er mikilvægt að öllum tilraunum til […]
 • Stjórnmálin, #metoo og aðrar femínískar byltingar
  Femínismi hefur smám saman rutt sér til rúms innan stjórnmálanna og sífellt fleiri stjórnmálaflokkar taka upp málefni kvenna. Frá stofnun hefur Vinstrihreyfingin – grænt framboð verið […]
 • Reykjavíkurlistar VG fyrir næstu Alþingiskosningar!
  Félagsfundur VGR samþykkti rétt í þessu tillögu kjörnefndar að V-listum í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Reykjavík Norður: 1. Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður VG 2. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður 3. Andrés […]
 • VGR velur fólk til forystu!
  Vinstri græn í Reykjavík boðar til félagsfundar í nýrri kosningamiðstöð félagsins – Þingholtsstræti 27. Fundurinn hefst klukkan 19:30. Dagskrá: 1. Tillaga kjörnefndar að V-listum í Reykajvíkurkjördæmi […]
 • Auglýsing um aðalfund VGR
  Aðalfundur Vinstri grænna í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 26. september nk. á Vesturgötu 7 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 19:30 og ráðgert að honum ljúki kl. […]
 • Uppstilling á framboðslista í Reykjavík
  Kosningar til Alþingis fara fram þann 28. október næstkomandi. Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík ákvað fimmtudaginn 21. september að fela fimm manna kjörnefnd að gera tillögu […]
 • 38 dagar til kosninga!
    VGR boðar til félagsfundar fimmtudaginn 21. september kl. 19:30 á Vesturgötu 7. Áætlað er að fundinum ljúki kl. 21. Fundarefni: Undirbúningur framboðs. 1. Kosning kjörnefndar. […]
 • Félagsfundur í Reykjavík og kosning á landsfund
  Boðað er til félagsfundar Vinstri grænna í Reykjavík mánudaginn 18. september nk. á Vesturgötu 7 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 19:30 og er ráðgert að honum […]
 • Landsfundur – mikilvægar dagsetningar
  Landsfundur – mikilvægar dagsetningar Landsfundur VG 2017 nálgast óðfluga! Það er því vert að huga að mikilvægum dagsetningum í aðdraganda fundar. 25. ágúst rennur út frestur […]
 • Er í lagi að ráðherrar ljúgi?
  Ég er einfaldur maður og held að lífið snúist í grundvallaratriðum um nokkra einfalda hluti: að vera góður við annað fólk, meta alla jafnt, ekki bara […]
 • Um traust, vopn og gagnsæi
  Mál síðustu viku var tvímælalaust umræða um vopnaburð sérsveitarmanna á mannamótum hér á landi. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis fundaði á föstudaginn um málefni lögreglunnar og aukinn […]
 • Lögreglan á að skapa öryggi en ekki ótta í samfélaginu
  Ályktun félagsfundar Vinstri-grænna í Reykjavík 15. júní 2017:     Lögreglan á að skapa öryggi en ekki ótta í samfélaginu   Vinstri-græn í Reykjavík gjalda varhug […]
 • Svona er ekki unnið að því að skapa sátt
  Þann 14. júní birt­ist í Kjarn­anum grein eftir Þor­stein Páls­son, fyrrv. for­mann Sjálf­stæð­is­flokks­ins og for­sæt­is­ráð­herra, um sam­starf núver­andi stjórn­ar­flokka en Þor­steinn er nú einn af leið­togum flokks­ins […]
 • Aðhald eða einkafjármagn
  Samþykkt ríkisfjármálaáætlunar næstu fimm ára hvarf aðeins í umræðunni um fúsk stjórnarflokkanna við skipan dómara í Landsrétt. Nú hefur stjórnarmeirihlutinn samþykkt þá sýn sem hann hefur […]
 • Um nýliðinn þingvetur
  Af nýliðnu þingi Þingveturinn var um margt óvenjulegur. Ný ríkisstjórn tók við í janúar og þá strax fóru þingmenn Vinstri-grænna í fundaferð um landið til að […]
 • Eldhúsdagsræða Katrínar Jakobsdóttur
  Virðulegi forseti, góðir landsmenn Það skal viðurkennt að þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð í janúar síðastliðnum var það eftir langar og strangar stjórnarmyndunarviðræður. Þetta var eins […]
 • Eldhúsdagsræða Svandísar Svavarsdóttur
  Forseti – góðir áhorfendur. Það er ennþá stjórnarkreppa á Íslandi. Hjálparflokkar Sjálfstæðisflokksins eru í kreppu. Kjósendum þeirra og jafnvel þeim sjálfum er ljóst að þeir koma […]
 • Nefnd í stað fjármagns
  Stærsta mál hverrar ríkisstjórnar er fjármálaáætlun sem er rammi utan um útgjöld og tekjuöflun samfélagsins til næstu fimm ára. Sú fjármálaáætlun sem nú er til umfjöllunar […]
 • Bjarni og stolnu fjaðrirnar
  Það vakti von í brjósti margra þegar fregnir bárust af því að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra væri að boða jafnrétti í hinum stóru útlöndum. Ráðherra mætti á […]
 • Stefnuleysi og metnaðarleysi í menntun
  Menntastefna ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar er ekki beysin. Þessa dagana ræðir þingheimur stöðu framhaldsskólastigsins, en því miður ræðum við ekki metnaðarfulla stefnu til framtíðar […]