Fjölskyldudagur Vinstri grænna í Reykjavík

Fjölskyldudagur Vinstri grænna í Reykjavík!

Vinstri græn í Reykjavík bjóða alla velkomna í heimsókn í kosningamiðstöðina, Þingholtsstræti 27, laugardaginn 19. maí milli 14-17.

Blöðrudýr, andlitsmálning og þrautabraut!

Gaman fyrir alla fjölskylduna!

Viðburðurinn á facebook