Endurreisum verkamannabústaðina

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Reykjavík boðar til opins fundar um Endurreisn verkamannabústaðanna

Fundarstjóri – Elín Oddný Sigurðardóttir, frambjóðandi VG í 2. sæti Reykjavík

Fyrirlesarar:

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR

Svavar Gestsson, fyrrverandi ráðherra og sendiherra

Boðið verður upp á súpu og brauð.
Takið hádegið frá.
Verið öll velkomin!