Eitt af stóru verkefnum ríkisstjórnarinnar er að koma á fót þjóðgarði á miðhálendi Íslands. Stærstur hluti Evrópu ber merki umsvifa mannsins en á hálendi Íslands er […]
Reykjavíkurborg samþykkti á dögunum nýja stefnu í málefnum eldri borgara til ársins 2022. Þar er kveðið á um nauðsyn þess að efla samstarf við ríkið […]
Þegar við stofnuðum Rauðsokkahreyfinguna 1970 var staða kvenna á vinnumarkaði heldur bágborin. Reyndar ekki bara á vinnumarkaðnum, heldur alls staðar. Misrétti og kúgun blasti við okkur. […]