Vinstri græn í Reykjavík

október 17, 2018

Hvað felst í 3. orkupakkanum

Fundur um 3. orkupakkann verður haldinn fimmtudaginn 25. október nk. á Hallveigarstöðum (Túngötu). Fundurinn hefst klukkan 19:30. Á fundinum munu eftirtalin halda erindi: Birgir Tjörvi Pétursson […]
október 1, 2018

Ný stjórn VGR

Ný stjórn VGR var kosin á aðalfundi  í Reykjavík, laugardaginn 29. september.  Á fundinum var samþykkt breyting á lögum um að bæði félög, Eldri vinstri grænna […]
september 14, 2018

Aðalfundur VGR og fundur um borgarmál

Ágætu félagar í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði í Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 29. september á Vesturgötu 7 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 11.00 og […]
september 4, 2018

Elín Oddný Sigurðardóttir í Íbúðalánasjóð

Ásmund­ur Ein­ar Daðason, fé­lags- og jafn­rétt­is­málaráðherra, hef­ur skipað El­ínu Odd­nýju Sig­urðardótt­ur í stjórn Íbúðalána­sjóðs. Elín tek­ur sæti Drífu Snæ­dal, fram­kvæmda­stjóra Starfs­greina­sam­bands Íslands, sem sagði sig ný­lega úr […]