Kolbeinn Óttarsson Proppé

desember 13, 2018

Eignarhald ríkisins skapar tækifæri

Nýút­komin hvít­bók um fjár­mála­kerfið er góður grund­völlur fyrir umræð­una um fram­tíð fjár­mála­kerf­is­ins. Eftir henni hefur verið beð­ið, enda segir í stjórn­ar­sátt­mála núver­andi rík­is­stjórnar að hún verði […]
desember 11, 2018

Landsnet í eigu þjóðar

Landsnet er eitt þeirra mikilvægu fyrirtækja sem sinna því sem okkur stjórnmálamönnum er tamt að kalla innviði; það sem þjóðin öll nýtur í gegnum samneyslu sína. […]
september 19, 2018

Heilbrigðiskerfi þjóðarinnar

Kerfisbreytingar er tískuorð íslenskrar stjórnmálaumræðu. Nógu óljós merkimiði til að hægt sé að hengja á flest mál sem manni sjálfum hugnast – og stilla þeim sem […]
september 7, 2018

Þriðji orkupakkinn – Illa kreist tannkremstúpa

Fyrir Alþingi liggur að taka afstöðu til þriðja orku­pakka ESB. Umræða um málið hefur varið vax­andi og ekki vonum fyrr, en Ísland er eina land EES […]