Aðför að lýðræði, falsfréttir og kosningar

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Reykjavík boðar til opins fundar.

Fundarstjóri – Steinar Harðarsson formaður Vinstri grænna í Reykjavík

Fyrirlesarar:

Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri VG og formaður nefndar forsætisráðherra um fjármál flokka

Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans

Boðið verður upp á súpu og brauð.
Takið hádegið frá.
Verið öll velkomin!