Fyrsta maí blaðið 2018

Fyrsta maí blaðið 2017

Greinar úr blaðinu

maí 1, 2018

Samstaða skilar árangri

Í ár fögnum við hundrað ára afmæli fullveldis á Íslandi. Sjálfstæðisbaráttan var á sínum tíma svo ríkjandi í íslenskri stjórnmálabaráttu að önnur pólitísk barátta féll í […]
maí 1, 2018

Stærsta pólitíska verkefnið

Leikskólar Reykjavíkur eru einn mikilvægasti burðarás velferðarþjónustu borgarinnar. Leikskólarnir eru fyrsta skólastigið. Þar eru lagðar fyrstu stoðirnar undir þroskaferil barna. Það hefur líklega ekki farið fram […]
maí 1, 2018

Mikið verk enn óunnið

Þegar við stofnuðum Rauðsokkahreyfinguna 1970 var staða kvenna á vinnumarkaði heldur bágborin. Reyndar ekki bara á vinnumarkaðnum, heldur alls staðar. Misrétti og kúgun blasti við okkur. […]
maí 1, 2018

Kannast þú við orðið femínismi hlustandi góður …?

Er þessi femínismi ekki alveg kominn út í öfgar? Búið að „kellingavæða allt“, strákar geta ekki lengur lesið sér til gangs og eru upp til hópa […]
maí 1, 2018

Aukin samvinna ríkis og sveitarfélaga í öldrunarþjónustu – allra hagur!

  Reykjavíkurborg samþykkti á dögunum nýja stefnu í málefnum eldri borgara til ársins 2022. Þar er kveðið á um nauðsyn þess að efla samstarf við ríkið […]
maí 1, 2018

Þjóðgarðar og friðlýst svæði

Eitt af stóru verkefnum ríkisstjórnarinnar er að koma á fót þjóðgarði á miðhálendi Íslands. Stærstur hluti Evrópu ber merki umsvifa mannsins en á hálendi Íslands er […]